5.2.2009 | 20:42
Björn Ingi í VG?
Getur það verið að ég þurfi sterkari gleraugu,eða las ég rétt að minn gamli borgarfulltrúi Björn Ingi Hrafnsson sé gengi í raðir Vinstri Græna.Þvílík væmni í þessari grein sem hann skrifaði á sínu bloggi,um Steingrím J.Ef hann viðurkennir að hann sé gengi í vinstri græna verði honum að góðu.Ég vil fá rétt svar um það.Og ef það sé rétt þá mun ég skrifa aðra grein um hann síðar.
Um bloggið
Jón Helgi Eiðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.