16.1.2009 | 22:09
Frammsókn í viðræður.
Ótrúlega er ég sáttur í dag að við Frammsóknarmenn tóku það mikilvæga skref að taka þá ákvörðun að vilja hefja viðræður við ESB.Láta á það reyna hvað sé í boði.Það hefur engann tilgang að nota orðin að vera með eða að vera á móti. Við verðum að hefja umræður við ESB um hvað sé í boði.Meirihlutinn af íslensku þjóðinni veit ekki hvað er í boði.Hér er bölsýnisfólk að skrifa hér á blogginnu sem þorir ekki að taka þá áhættu að tala við ESB.Hér er fólk sem tala endalaust um að við Frammsóknarmenn séu hórur.Gott og vel enn þá vil ég spyrja á móti hvað finnst fólki um þessa ríkisstjórn sem er við líði hér og geri ekkert í okkar málum?Og annað viljið þig ganga svo hratt inn í ESB eins og Samfylkinginn vill gera?Þar eru hórur að mínu mati.Að lokum þetta við erum ekki neinar hórur við viljum viðræður.Við erum ekki Samfylkinginn.VIÐ ERUM FRAMMSÓKNARMENN......................
Um bloggið
Jón Helgi Eiðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.