10.1.2009 | 23:32
Húrra fyrir Valgerði
Er það ekki merkilegt að við Frammsóknarmenn áttum eina Utanríksiráðherran sem mótmælti þessum hryðjuverkum á Gasa?Nei vegna þess að við sættum okkur ekki við að það sé að vera drepa óbreytta borgara (börn og konur).Enn Ingibjörg Sólrún og Geir eru alveg sama.Telja það að þau þurfi ekki að mótmæla þessu ástandi.Þvílíkt rugl hjá þessum vitleysingum.Þess vegna vil ég hrópa Húrra Húrra Valgerður.Þú varst frábær sem Utanríkisráðherra.
Um bloggið
Jón Helgi Eiðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.