23.11.2008 | 00:23
Mótmæli við lögreglustöð
Ágætu mótmælendur , Er ekki að skilja svona fáranlegu mótmæli sem voru við lögreglustöðina í dag .Er ánægður að við skulum mótmæla þessari lélegu ríkisstjórn á Austurvelli enn að haga okkur eins og fífl við lögreglustöðinna er ófyrirgefanlegt.Hvað gerði lögreglan af sér ekki neitt.Tók mann úr umferð sem hefur ollið eignaspjöllum við Alþingishúsið og Kárahnjúka og skuldaði sektir..Hey hey fyrir löggunni. Er þetta það sem þú vilt Hörður Torfason?Ef svo er ertu ekki á réttri hillu. |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Um bloggið
Jón Helgi Eiðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.